BI VIÐSKIPTAGREIND

Grunnur að góðum ákvörðunum

Betri gögn gefa betri ákvarðanir

Sveigjanleg BI-ráðgjöf án birgjalæsingar og með áherslu á sjálfstæði notenda. Við veitum persónulega þjónustu og aðstoðum viðskiptavini til að byggja eigin færni og þróa greiningar sem veita verðmæta innsýn í núverandi stöðu og spálíkön fyrir næstu skref.

  • Persónuleg ráðgjöf

    Við erum til taks til að veita þér aðstoð, ráðgjöf og handleiðslu við bæði innleiðingu og þróun á skýrslum og gögnum sem gefa af sér ígrundaðar ákvarðanir. Teymið okkar er ríkt af reynslu og færni þegar kemur að viðskiptagreind og nýtingu gagna.

  • Færniþróun notenda

    Við eflum sjálfstæð vinnubrögð hjá notendum og aðstoðum þau við að auka færni sína í notkun viðskiptagreindar og efla sig í túlkun gagna. Þannig styrkja notendur sig og byggja upp lykilþekking byggist upp innanhúss.

  • Aðgengilegt viðmót

    Við vinnum ávallt að því að vöruhúsin séu byggð á aðgengileika, og að nánast hver sem er geti nýtt sér þau til að vinna með og setja fram gögn á skýran hátt svo auðvelt sé nota þau í kynningum og ákvarðanatökum.

BI sérfræðingar APRÓ

„ Rétt unnin og meðhöndluð gögn eru besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina - og geta falið í sér gríðarlega verðmæti“

Teymisleiðtogi

Kristjana Eir Jónsdóttir

Teymisleiðtogi

Kristjana Eir Jónsdóttir

Teymisleiðtogi

Kristjana Eir Jónsdóttir

„ Rétt unnin og meðhöndluð gögn eru besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina - og geta falið í sér gríðarlega verðmæti“

BI - sérfræðingur

Benjamín Sigursteinsson

BI - sérfræðingur

Benjamín Sigursteinsson

BI - sérfræðingur

Benjamín Sigursteinsson

„ Rétt unnin og meðhöndluð gögn eru besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina - og geta falið í sér gríðarlega verðmæti“

BI - sérfræðingur

Charina Miguel Aligaen

BI - sérfræðingur

Charina Miguel Aligaen

BI - sérfræðingur

Charina Miguel Aligaen

„ Rétt unnin og meðhöndluð gögn eru besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina - og geta falið í sér gríðarlega verðmæti“

BI - sérfræðingur

Einar Stefán Kristinsson

BI - sérfræðingur

Einar Stefán Kristinsson

BI - sérfræðingur

Einar Stefán Kristinsson

„ Rétt unnin og meðhöndluð gögn eru besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina - og geta falið í sér gríðarlega verðmæti“

BI - sérfræðingur

Guðni Tómasson

BI - sérfræðingur

Guðni Tómasson

BI - sérfræðingur

Guðni Tómasson

„ Rétt unnin og meðhöndluð gögn eru besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina - og geta falið í sér gríðarlega verðmæti“

BI - sérfræðingur

Steingrímur Jónsson

BI - sérfræðingur

Steingrímur Jónsson

BI - sérfræðingur

Steingrímur Jónsson

Það sem fylgir með

Greiningar

Sérsniðnar eftir þörfum

Ráðgjöf

Aðstoð við skilgreiningu mælikvarða og þarfa

Gagnagrunnar

Hönnun, uppsetning og bestun

Gervigreind

Aðstoða fyrirtæki við að nota gervigreind til að fá meira úr gögnunum

Viðskiptagreining

Breytum gögnum í upplýsingar til ákvarðanatöku

Skýrslugerð

Uppsetning, skilgreining og framsetning skýrsla

Svona nýtum við þjónustuna

FramleiðsluCo fær stjórn á gögnum með hjálp APRÓ

FramleiðsluCo skorti yfirsýn yfir rekstur — gögn voru dreifð og starfsfólk háð utanaðkomandi skýrslum.

Lausn APRÓ:

Gagnagrunnur tengdur kerfum

Sveigjanlegt BI-viðmót

Persónuleg ráðgjöf

Þjálfun í gagnagreiningu

Árangur:

Fyrirtækið varð sjálfbært í skýrslugerð og dró úr tíma í gagnavinnslu um 60%, sem leiddi til hraðari og markvissari ákvarðanatöku.

Láttu gögnin vinna fyrir þig

Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar um hvernig þú getur nýtt þér