Persónuupplýsingar og meðferð þeirra

Hjá APRÓ er lögð mikil áhersla á að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga. Nema annað sé sérstaklega tekið fram í þessari persónuverndarstefnu þá er verið að vísa til APRÓ þegar tilvísun er til „félagsins“ og/eða „okkar“.

Tilgangur stefnunnar

Með þessari persónuverndarstefnu er ætlunin að upplýsa þig um vinnslu félagsins á persónuupplýsingum, þ. á m. hvaða persónuupplýsingum félagið safnar og með hvaða hætti við nýtum slíkar persónuupplýsingar.

Persónuverndarstefna þessi gildir einungis við þegar félagið vinnur persónuupplýsingar sem ábyrgðaraðili í skilningi laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Sem dæmi um slíkt er þegar félagið vinnur persónuupplýsingar einstaklinga sem eiga í viðskiptum við félagið, tengiliða sem koma fram fyrir hönd lögaðila sem eiga í viðskiptum við félagið eða þeir sem sækja um störf hjá félaginu.

Persónuverndarstefna þessi nær ekki til vinnslu félagsins á persónuupplýsingum sem tengist veitingu á upplýsingatækniþjónustu til lögaðila. Í þess legum aðstæðum telst viðskiptavinur félagsins ábyrgðaraðili að vinnslu persónuupplýsinga. Félagið kemur þá fram sem vinnsluaðili fyrir hönd viðskiptavinarins. Sömuleiðis vinnur félagið slíkar upplýsingar á grundvelli samnings við viðskiptavin.

Skipaður hefur verið persónuverndarfulltrúi félagsins sem er falið það hlutverk að hafa eftirlit með því að félagið uppfylli skyldur sínar samkvæmt gildandi persónuverndarlögum hverju sinni.

Persónuverndarstefna APRÓ

Persónuverndarstefna APRÓ

Algengar spurningar um persónuvernd

Algengar spurningar um persónuvernd

1. Hvaða persónuupplýsingar vinnum við með?
2. Hver er uppruni og varðveislutími upplýsinga?
3. Hver er miðlun persónuupplýsinga til þriðja aðila?
4. Persónuupplýsingar og öryggi þeirra
5. Hver eru mín réttindi?
6. Hvernig sendi ég beiðni til APRÓ?
1. Hvaða persónuupplýsingar vinnum við með?
2. Hver er uppruni og varðveislutími upplýsinga?
3. Hver er miðlun persónuupplýsinga til þriðja aðila?
4. Persónuupplýsingar og öryggi þeirra
5. Hver eru mín réttindi?
6. Hvernig sendi ég beiðni til APRÓ?
1. Hvaða persónuupplýsingar vinnum við með?
2. Hver er uppruni og varðveislutími upplýsinga?
3. Hver er miðlun persónuupplýsinga til þriðja aðila?
4. Persónuupplýsingar og öryggi þeirra
5. Hver eru mín réttindi?
6. Hvernig sendi ég beiðni til APRÓ?