Vöktun & Viðbragð

Örugg og áreiðanleg þjónusta

Hvað er Vöktun & Viðbragð?

Óháð vöktunarþjónusta sem tryggir að tæknilegir innviðir fyrirtækja séu undir stöðugu eftirliti, og að brugðist sé hratt og faglega við þegar eitthvað kemur upp á.

Aukin yfirsýn og betri stjórn á rekstri

Losun á mannauð frá bakvöktum

Fyrirsjáanlegur kostnaður og minni áhætta

Traust þjónusta sem tryggir stöðugleika

  1. Hvað felst í þjónustunni?

    24/7 vöktun á neti, kerfum og lausnum

    Viðbragð samkvæmt þjónustusamningi (SLA)

    Sjálfvirk tilkynning við frávik eða bilanir

    Einfaldar boðleiðir og skýr ábyrgð

  2. Hverjir njóta góðs af?

    Fyrirtæki með UT innviði í eigin umsjón eða hjá hýsingaraðila

    Fyrirtæki með lausnir í skýinu (cloud services)

    Rekstraraðilar sem vilja losa starfsmenn í umhverfi viðskiptavinar, engin hætta á gagnaleka eða misnotkun

Snögg og fagleg viðbrögð

  1. Við bregðumst tafarlaust við atvikum og frávikum í kerfinu

  2. Við bregðumst tafarlaust við atvikum og frávikum í kerfinu

  3. Við bregðumst tafarlaust við atvikum og frávikum í kerfinu

  4. Þú og teymið þitt fáið upplýsingar um að vaktin hafi orðið var við atvik/frávik

  5. Þú og teymið þitt fáið upplýsingar um að vaktin hafi orðið var við atvik/frávik

  6. Þú og teymið þitt fáið upplýsingar um að vaktin hafi orðið var við atvik/frávik

  7. Við lagfærum það sem olli kerfistrufluninni og upplýsum þig um stöðu mála

  8. Við lagfærum það sem olli kerfistrufluninni og upplýsum þig um stöðu mála

  9. Við lagfærum það sem olli kerfistrufluninni og upplýsum þig um stöðu mála

  10. Við vinnum ávallt að því að fyrirbyggja hverskyns kerfistruflanir, óháð þjónustusamning

  11. Við vinnum ávallt að því að fyrirbyggja hverskyns kerfistruflanir, óháð þjónustusamning

  12. Við vinnum ávallt að því að fyrirbyggja hverskyns kerfistruflanir, óháð þjónustusamning

Verð

Við aðlögum verð og þjónustu að þínum raunverulegu þörfum.

APRÓ Vöktun og Viðbragð

Tryggt þjónustuaðgengi og sérhæfð vöktun

Verð frá 89.000 kr/á mánuði

  1. Allt að 2 umhverfi í eftirliti

  2. Allt að 5 gagnagrunnar

  3. Allt að 5 vefþjónustur

  4. Öryggiseftirlit og öryggisuppfærslur á innviðum í vöktun

  5. Vöktun á viðvörunum og tilkynningum

  6. Eftirlit með afritunartöku á ráðgjöf í innleiðingu á gervigreind

APRÓ stendur vaktina

Bókaðu kynningafund og njóttu þess að vera í vaktafríi