Hvað er Vöktun & Viðbragð?
Óháð vöktunarþjónusta sem tryggir að tæknilegir innviðir fyrirtækja séu undir stöðugu eftirliti, og að brugðist sé hratt og faglega við þegar eitthvað kemur upp á.
Aukin yfirsýn og betri stjórn á rekstri
Losun á mannauð frá bakvöktum
Fyrirsjáanlegur kostnaður og minni áhætta
Traust þjónusta sem tryggir stöðugleika
Hvað felst í þjónustunni?
24/7 vöktun á neti, kerfum og lausnum
Viðbragð samkvæmt þjónustusamningi (SLA)
Sjálfvirk tilkynning við frávik eða bilanir
Einfaldar boðleiðir og skýr ábyrgð
Hverjir njóta góðs af?
Fyrirtæki með UT innviði í eigin umsjón eða hjá hýsingaraðila
Fyrirtæki með lausnir í skýinu (cloud services)
Rekstraraðilar sem vilja losa starfsmenn í umhverfi viðskiptavinar, engin hætta á gagnaleka eða misnotkun
Snögg og fagleg viðbrögð
Verð
Við aðlögum verð og þjónustu að þínum raunverulegu þörfum.
APRÓ Vöktun og Viðbragð
Tryggt þjónustuaðgengi og sérhæfð vöktun
Verð frá 89.000 kr/á mánuði
Allt að 2 umhverfi í eftirliti
Allt að 5 gagnagrunnar
Allt að 5 vefþjónustur
Öryggiseftirlit og öryggisuppfærslur á innviðum í vöktun
Vöktun á viðvörunum og tilkynningum
Eftirlit með afritunartöku á ráðgjöf í innleiðingu á gervigreind
APRÓ stendur vaktina
Bókaðu kynningafund og njóttu þess að vera í vaktafríi